Trallala....... eftir tvaer flugferdir, fjorar leigubilaferdir, rutuferd og einmanalega nott i einhverju sem verdur ad kallast mini-herbergi er eg loksins komin til Salamanca!!!! Og strax buin ad finna thennan fina internetstad thar sem eg borga ca 200 kall a klukkustund og er bara rett hja ibudinni "minni". Eg by med fjorum odrum krokkum sem eg hef enn ekki hitt....afar spennandi. Mer list bara vel a borgina so far, hun er litil, "adeins" 200 thus. manns held eg og falleg. Skolinn byrjar a morgun og eg aetla ad reyna ad atta mig a thessu ollu saman nuna um helgina. Thad er reyndar erfitt ad tala enga spaensku thannig ad eg verd bara ad vera dugleg ad laera. Thad er samt otrulegt hvad er haegt ad komast langt a ad brosa og segja si og gracias. Tvaer ahugaverdar stadreyndir um Span sem eg tok eftir i rutuferdinni: 1. Tren eru eins og brokkoli 2. Beljurnar eru svartar.
Meira seinna,
El Solrun
Ég hef mikið að segja
Fyrir 10 árum