29. ágú. 2003

Tímabundinni geðveiki lýkur á hádegi á mánudaginn. Þið verðið bara að afsaka mig þangað til.
Thremur kindereggjum og thrjuhundrud kaffibollum seinna sat hun og stardi a lappirnar sem hofdu ekki verid rakadar i manud. Eitt har tvo har thrju har... Ef bara ordin vaeru svona morg. Ordin sem virtust dansa a skjanum og voru longu haett ad hafa nokkra merkingu.

26. ágú. 2003

Svinslegir karlmenn

Nyjasta nytt er ad nu asaekir mig smedjulegur Kaliforniu gaeji med tilbodum um ad eg geti flutt inn i luxus ibudina hans (med gymmi og ollu) og vid getum haft bbq a svolunum. Hann tekur thad tvisvar fram ad hann se fra Kaliforniu. Thad hlytur ad vera plus. P.s. takk Gauti ef thu lest thetta :) Eg skrifa ther fljotlega.

I adeins odru samhengi tha kemur herna brot ur Friends sem mer thykir svolitid vaent um. Flestar konur vita nefnilega ad thad thydir litid ad hugsa um alla fiskana i sjonum thegar thaer vilja bara einn fisk. Jafnvel thott sa fiskur minni a adrar dyrategundir.


RACHEL: I don't know...right, he's the pig!

PHOEBE: Such a pig!

RACHEL: Oh, God, he's such a pig,

PHOEBE: Oh he's like a...

RACHEL: He's like a big disgusting...

PHOEBE: ...like a...

RACHEL: ...pig...pig man!

PHOEBE: Yes, good! Ok...

RACHEL: [voice wavers] Oh, but he was my pig man..
I luv USB...
Eg keypti mer loksins LOKSINS svona USB minnisdot. Minns er 64 MB og aegilega kruttlegur, mynd i fullri staerd herna...
Thetta er ein minnsta gerdin og mer fannst hun svo litil og saet ad eg vard daudhraedd um ad tyna henni (er ekki alveg buin ad akveda mig hvort thetta er hann eda hun). Lausnin vard su ad finna silfurkedju og setja hann/hana um halsinn. Mjog smart og toff. Svo er thetta alveg einstaklega symboliskt. Eg er med eintak af mastersritgerdinni... hun hangir nuna eins og snara utan um halsinn a mer alla daga. Eg er med myndir af uppahaldsfolkinu minu... their sem mer thykir vaent um eru naerri mer i akvednum skilningi og svo get eg haldid spontant myndashow ef thad er tolva a svaedinu :) Lif mitt er geymt a 65 millimetra minniskrutti thannig ad ef eg finnst rafandi um gotur Kuala Lumpur minnislaus og allslaus mun USB leida mig heim a ny...

25. ágú. 2003

Eg auglysti eftir herbergi i London a einhverri vefsidu og er strax buin ad fa nokkur svor. Eg virdist reyndar hafa misskilid tilganginn med thessari sidu - thetta er deitleit i dulargervi. Eg setti thessa finu auglysingu...thid vitid um hvad eg vaeri nu godur og skemmtilegur leigjandi, skellti einum brandara med og setti inn gamla mynd thar sem mer fannst goda leigjanda lookid skina i gegn.
Eg er bara buin ad fa svor fra karlmonnum sem bua einir thar sem their lysa sjalfum ser i smaatridum en varla minnast a ibudina. Eg er bodin i heimsokn i vikunni til ad skoda pleisin en veit ekki alveg hvort eg a ad haetta mer ein i storborgina ad hitta okunnuga karlmenn a heimili theirra.

Annars er ekkert ad fretta. Eg drap staerstu kongulo sem eg hef a aevi minni sed, eg keypti mer gallabuxur og breskir karlmenn eru upp til hopa saetir en leidinlegir.

22. ágú. 2003

Ef eg set ekki a mig maskara tha segir folk ad eg se threytuleg, thad bregst ekki. Hvad thykist okunnugt folk vera, ad segja ad eg se threytuleg! EG ER EKKERT THREYTT OG PIRRUD THOTT EG LITI KANNSKI UT FYRIR THAD!

21. ágú. 2003

Matarblogg um tunamelt...

Til utskyringar fyrir Jo og adra ahugasama:
Tunamelt er einn uppahaldsmaturinn minn (asamt grjonagraut og djupsteiktum raekjum).
Thott undarlegt megi virdast kviknadi ahugi minn a thessum unadi eftir ad hafa horft a myndina Three to Tango med Matthew Perry og Neve Campell. Thau fa ser eitthvad sem heitir tunamelt a einhverjum vibbastad og svo fara thau ut og aela a hvort annad ad mig minnir. Liklega hafa fair hafi tharna hugsad: Namm, tunamelt en eg vissi audvitad ad tharna var um ad raeda einhverja kveisu til ad thoknast plottinu i myndinni - thau bondudu yfir aelunni sko- og eg vissi innst inni ad eg og tunamelt aettum samleid i tima og rumi. Eg meina... what's not to like? Braud.... braud er gott. Tunfisksalat... mjog gott. Bradinn ostur yfir... namminamm. Thad er audvitad haegt ad profa sig afram med ymsar utgafur af braudinu, salatinu og ostinum. Haegt ad bua til diet-utgafur ymis konar. Svo bydur Kaffi Paris upp a agaetis tunamelt. Skil samt ekki alveg af hverju tunamelt hefur ekki nad almennilegri utbreidslu a Islandi... her er thetta a ollum matsedlum i bullum borgarinnar. Lengi lifi tunamelt!

19. ágú. 2003

Thridji dagurinn a semi-Atkins kurnum og eg er ad missa vitid. Nei, eg keypti ekki bokina, akvad bara ad sleppa braudi og pasta og nammigotterii og hugsadi mer gott til glodarinnar...egg og beikon i morgunmat og ostur alla daga. En thetta bara gengur ekki upp. Raekjusalatid mitt vill fa ritskexid sitt! Tunameltid vantar undirstoduna og egg og beikon er ekki naestum thvi eins gott an ristads brauds. Svo ekki se minnst a risastora sukkuladistykkid inni i skap sem eg get svarid ad er farid ad hvisla "eat me" a nottunni. Ahhh..... kolvetni: You know I can't smile without you, I can't laugh...and I can't sing, I'm findin' it hard- to do anything...
Svo er vist eitthvad voda drama i USA thar sem 16 ara stelpa lest vegna hjartaafalls eftir ad hafa verid a Atkins i tvaer vikur. Mer skilst reyndar ad hun hafi att vid hjartatruflanir ad strida og hefdi liklega daid hvort ed er (jafnmikil tilviljun ad hun hafi lika verid i megrun og ad hun hafi sent sms sama dag) en thad er ekki eins god frett...

18. ágú. 2003

Thrjar stuttar straetosogur:

Straeto 86, 17. agust kl. 18:15
Eg hlusta a strak segja brandara a lelegri ensku. Kaerastan hans leidrettir malfarid jafnodum. Thegar brandaranum lykur segir hun ad thetta hafi ekki verid serstaklega fyndinn brandari. Hann hardneitar thvi og segir ad hun hafi einfaldlega ekki skilid hann, thetta se mjog fyndinn brandari. Brandarinn var frekar lelegur - en mer fannst nakvaem greining a honum i kjolfarid afar skemmtileg.

Straetostoppistod 5. 18. agust kl. 9:30
Madur og kona um attraett rifast eins og hundur og kottur. " Eg aetla ekki a neinn helvitis spitala, madur getur fengid alls konar sjukdoma bara af thvi ad koma thangad inn" oskrar kallinn (skjalfandi a beinunum eins og hann se ad fara ad detta nidur daudur tha og thegar). "Thu um thad, eg er farin til Islands" segir konan. Thad tok mig sma stund ad fatta ad hun var ad meina matvorubudina Iceland...

Straeto 28. 18. agust kl. 10
Strakur med Bombay hreim i snjothvegnum gallabuxum horfir a mig storum brunum augum og vill bonda vegna thess ad vid erum baedi a leidinni i skolann. Eg skil ekki ord sem hann segir en reyni ad vera vinaleg. Skilst ad hann se i doktorsnami i verkfraedi. Kemst fljotlega ad thvi ad hann er med afskaplega leidinlegan hlatur. Reyni ad vera thogul og alvarleg en hann er afar hlaturmildur og hlaer ad ollu sem eg segi. Langar undir lok ferdalagsins ad rifa af mer utlim til ad stinga upp i hann. Held aftur af mer. Rett svo.

Smaauglysingar:

Haukur Freyr vard thritugur i gaer....hurra fyrir thvi.

Gaeludyrabloggid hennar Freyju saetu er komid i loftid, lesid allt um menn og dyr i Koben hja Dr. Freylitle

16. ágú. 2003

Alive and kicking...
Paris var yndisleg en skodud a mettima - naest verdur kaffihusacroissantograudvinstemningin i fyrirrumi :) Latum okkur sja, quick update:
Eg a ad vera ad skrifa mastersritgerd en thjaist af kroniskri ritstiflu. Held ad thad se samt ad thad se eitthvad ad lagast. Hitabylgjan var ad gera mig gedveika - viftur voru uppseldar i allri Brighton thangad til i gaer. Eg var ordin svo desperate ad eg beid eftir sendingu af massivum industrial viftum a uppsprengdu verdi. Velti mer nakin fyrir framan viftuna i gaerdag og songladi thangad til i morgun thegar thad var aftur ordid skitkalt (eda svona naestum thvi). Viftan bidur thvi naestu hitabylgju. Svo sa eg mann i straeto sem var med risastort 'DONT PISS ME OFF' tattuverad a bakid a ser. Eg vard hraedd og for ut a vitlausri stoppistod. Eldadi kjukling (ja thad er frett). Uppgotvadi japonsk perutre. Las ekki Harry Potter. Synti i sjonum. Missti af verslunarmannahelginni. Verd atvinnulaus og heimilislaus 6. september. Ef thu veist um husnaedi/herbergi i London til leigu - hafdu samband :)