21. ágú. 2003

Matarblogg um tunamelt...

Til utskyringar fyrir Jo og adra ahugasama:
Tunamelt er einn uppahaldsmaturinn minn (asamt grjonagraut og djupsteiktum raekjum).
Thott undarlegt megi virdast kviknadi ahugi minn a thessum unadi eftir ad hafa horft a myndina Three to Tango med Matthew Perry og Neve Campell. Thau fa ser eitthvad sem heitir tunamelt a einhverjum vibbastad og svo fara thau ut og aela a hvort annad ad mig minnir. Liklega hafa fair hafi tharna hugsad: Namm, tunamelt en eg vissi audvitad ad tharna var um ad raeda einhverja kveisu til ad thoknast plottinu i myndinni - thau bondudu yfir aelunni sko- og eg vissi innst inni ad eg og tunamelt aettum samleid i tima og rumi. Eg meina... what's not to like? Braud.... braud er gott. Tunfisksalat... mjog gott. Bradinn ostur yfir... namminamm. Thad er audvitad haegt ad profa sig afram med ymsar utgafur af braudinu, salatinu og ostinum. Haegt ad bua til diet-utgafur ymis konar. Svo bydur Kaffi Paris upp a agaetis tunamelt. Skil samt ekki alveg af hverju tunamelt hefur ekki nad almennilegri utbreidslu a Islandi... her er thetta a ollum matsedlum i bullum borgarinnar. Lengi lifi tunamelt!

Engin ummæli: