18. ágú. 2003

Thrjar stuttar straetosogur:

Straeto 86, 17. agust kl. 18:15
Eg hlusta a strak segja brandara a lelegri ensku. Kaerastan hans leidrettir malfarid jafnodum. Thegar brandaranum lykur segir hun ad thetta hafi ekki verid serstaklega fyndinn brandari. Hann hardneitar thvi og segir ad hun hafi einfaldlega ekki skilid hann, thetta se mjog fyndinn brandari. Brandarinn var frekar lelegur - en mer fannst nakvaem greining a honum i kjolfarid afar skemmtileg.

Straetostoppistod 5. 18. agust kl. 9:30
Madur og kona um attraett rifast eins og hundur og kottur. " Eg aetla ekki a neinn helvitis spitala, madur getur fengid alls konar sjukdoma bara af thvi ad koma thangad inn" oskrar kallinn (skjalfandi a beinunum eins og hann se ad fara ad detta nidur daudur tha og thegar). "Thu um thad, eg er farin til Islands" segir konan. Thad tok mig sma stund ad fatta ad hun var ad meina matvorubudina Iceland...

Straeto 28. 18. agust kl. 10
Strakur med Bombay hreim i snjothvegnum gallabuxum horfir a mig storum brunum augum og vill bonda vegna thess ad vid erum baedi a leidinni i skolann. Eg skil ekki ord sem hann segir en reyni ad vera vinaleg. Skilst ad hann se i doktorsnami i verkfraedi. Kemst fljotlega ad thvi ad hann er med afskaplega leidinlegan hlatur. Reyni ad vera thogul og alvarleg en hann er afar hlaturmildur og hlaer ad ollu sem eg segi. Langar undir lok ferdalagsins ad rifa af mer utlim til ad stinga upp i hann. Held aftur af mer. Rett svo.

Smaauglysingar:

Haukur Freyr vard thritugur i gaer....hurra fyrir thvi.

Gaeludyrabloggid hennar Freyju saetu er komid i loftid, lesid allt um menn og dyr i Koben hja Dr. Freylitle

Engin ummæli: