30. jún. 2004

24/42

Right.. hef 5 min til ad lata vita ad eg se med lifsmarki... eg vard sumse 24 ara LOKSINS thann 24 juni 2004 very cool og takk allir yndislegu vinir minir sem hofdu samband KNUS

Nu er min i Seville i 42 stiga hita og hef ekki farid af hotelherberginu ju for i mallinn a moti og i sundlaugina en annars er bara allt of heitt til ad gera nokkud. Svo verda allir svo klikkadir i thessum hita, mr big er ordinn lasinn, rafmagnid farid af hotelinu en hey eg sa nautaat i gaer. ok thessi tolva er vonlaus og eg verd ad fara adur en amerikuperrinn kemur aftur

heyrumst!



13. jún. 2004

Borgarbeib

Er i Brighton nuna um helgina i nostalgiu yfir strandstudentalifinu sidasta sumar. Eg hef komist ad thvi ad eg er ekki borgarbeib eins og eg helt ad eg vaeri. Mer lidur betur ad vakna vid fuglasong med utsyni yfir tre og blom i stadinn fyrir ad vakna vid sirenuvael med utsyni yfir weird ugly naked guy i naestu blokk. Ekki thad ad London se ekki frabaer a sinn hatt, madur tharf bara ad adlagast henni svolitid. Thegar eg flutti til London i september fannst mer fjolbreytta mannlifid svo skemmtilegt og horfdi undrunaraugum a folkid i nedanjardarlestinni og velti fyrir mer hvad thad var ad hugsa. Thetta kom mer otal sinnum i vandraedi, pervertar, ronar og gedsjuklingar eltu mig ur lestinni og budu mer heim. Venjulega folkid fordadist mig thvi ad ur thvi ad eg var ad horfa a thad gerdi rad fyrir ad eg vaeri annad hvort pervert, roni eda gedsjuklingur. Nuna er eg sannur Lundunaludi, horfi a taernar a mer i lestinni og fyrirlit adkomumenn sem stara a mig i sakleysi sinu.



Nokkrar myndir i lokin: Fyrst vid London Eye og sidan i minigolfi i Bath thar sem eg slo tvisvar sinnum holu i hoggi! (thad var reyndar algjor tilviljun og eg tapadi leiknum en samt... eg var mjog stolt)











Uppdeit: myndirnar ekki alveg ad gera sig...redda thessu seinna

2. jún. 2004

Grænt, grænt grænt....

Það er bannað að nota græna penna í vinnunni. Grænt er nefnilega litur fyrirtækisins og bara forstjórinn má nota græna penna. Hann má víst bara skrifa með grænu en í dag sagðist einhver hafa fengið bréf frá honum með blárri undirskrift. Svakalegt.



Grænn er líka Starbucks liturinn. Ég fór á Starbucks síðustu helgi og fylgdist með þegar var verið að taka viðtal við stelpu sem hafði sótt um vinnu. Var alltaf að bíða eftir spurningum eins og "kanntu að laga kaffi?" en þær komu ekki. Konan sem tók viðtalið tók starf sitt greinilega mjög alvarlega og baunaði á hana spurningum eins og "hvert er hugsanaferli þitt þegar þú tileinkar þér nýja hluti?". Vel menntað fólk og gott kaffi á Starbucks. Og góð möffins. Sem heita víst köppkeiks á bresk-ensku.



Að lokum: Ég er með ljósgrænt naglalakk á tánöglunum. Þær líta eiginlega út fyrir að vera að mygla. Hugsa að ég fari yfir í bleika litinn næst.