13. jún. 2004

Borgarbeib

Er i Brighton nuna um helgina i nostalgiu yfir strandstudentalifinu sidasta sumar. Eg hef komist ad thvi ad eg er ekki borgarbeib eins og eg helt ad eg vaeri. Mer lidur betur ad vakna vid fuglasong med utsyni yfir tre og blom i stadinn fyrir ad vakna vid sirenuvael med utsyni yfir weird ugly naked guy i naestu blokk. Ekki thad ad London se ekki frabaer a sinn hatt, madur tharf bara ad adlagast henni svolitid. Thegar eg flutti til London i september fannst mer fjolbreytta mannlifid svo skemmtilegt og horfdi undrunaraugum a folkid i nedanjardarlestinni og velti fyrir mer hvad thad var ad hugsa. Thetta kom mer otal sinnum i vandraedi, pervertar, ronar og gedsjuklingar eltu mig ur lestinni og budu mer heim. Venjulega folkid fordadist mig thvi ad ur thvi ad eg var ad horfa a thad gerdi rad fyrir ad eg vaeri annad hvort pervert, roni eda gedsjuklingur. Nuna er eg sannur Lundunaludi, horfi a taernar a mer i lestinni og fyrirlit adkomumenn sem stara a mig i sakleysi sinu.



Nokkrar myndir i lokin: Fyrst vid London Eye og sidan i minigolfi i Bath thar sem eg slo tvisvar sinnum holu i hoggi! (thad var reyndar algjor tilviljun og eg tapadi leiknum en samt... eg var mjog stolt)











Uppdeit: myndirnar ekki alveg ad gera sig...redda thessu seinna

Engin ummæli: