Það var semsagt hríð í 10 mín, jólasnjór í 20 mín og smá frost og hálka í tvo daga eftir það. Annað eins hefur víst ekki sést í mið-London síðan ég veit ekki hvenær.
Meðfylgjandi mynd tók Mr. Big (sem vill víst láta kalla sig Dr. Big, honum finnst Mr. Big eitthvað hallærislegt en hann ræður engu um það - þetta er úr Sex and the City of course). Hún er tekin á Dorset Square sem er rétt hjá Baker Street kastalanum...

Engin ummæli:
Skrifa ummæli