Eyddi þarsíðustu helgi í sól og sumaryl í Regents Park sem er rétt hjá Baker Street kastalanum mínum. Einhver soldánn var með opið hús til að monta sig af garðinum sínum (og safna pening fyrir einhverja góðgerðarstarfsemi). Leist bara nokkuð vel á þetta og er að hugsa um að byrja að safna svona ef hann skyldi vilja selja á næstunni ;)

Engin ummæli:
Skrifa ummæli