25. feb. 2009

100 kvikmyndir

Úr því að hljómsveitaleikurinn hér að neðan vakti svona mikla lukku birti ég nú svipaðan kvikmyndaleik. Hann er reyndar að mínu mati ekki jafn skemmtilegur enda myndin ekki jafn flott. En það á semsagt að vera hægt að sjá hundrað kvikmyndatitla út úr þessari mynd.

4 ummæli:

Anna Pála sagði...

Big Fish, Ljónið nornin og skápurinn, Toy story, Bend it like Beckham, Casino, Dance with me, Titanic, A Clockwork Orange, My left foot, Crash, Ghost, The hills have eyes, Twin peaks og svo ætla ég að leyfa öðrum líka fyrir utan að eiga að vera að kenna :-)

Anna Pála sagði...

Verð samt að bæta við American Graffiti og lofa svo að hætta :-)

Nafnlaus sagði...

Var einmitt að láta veggjakrotið trufla mig, auðvitað er það American Graffiti! Já ég ætla að bæta við Beetlejuice, Saw II, Boomerang og Pink Panther. Svo er þetta margtúlkanlegt eins og hitt, fóturinn gæti verið Bigfoot og dansarnir gætu verið að dansa við úlfa... (þau eru nú samt meira að dansa við hlið úlfa).

Unnar sagði...

Mér finnst þessi mynd einmitt mun leiðinlegri en hin. En...
Casino, The rock, Money pit, Taxi, Phone booth, Red dragon, Swordfish, Twister, Dcorpion king, Bumerang, Elephant man, 12 monkeys, Airplain, Chicken run og Napoleon dynamite.
Nenni ekki meira.