Dagurinn hófst með spennandi ferð í búðina. Ég keypti klósettpappír og sunnudagsblaðið. Þetta er það sem Englendingar gera á sunnudagsmorgnum. Hefði kannski átt að slá garðinn og þvo bílinn eftir hádegi og fá mér fish and chips í kvöldmatinn. En sem betur fer var erill dagsins rofinn af innflutningi Mr. Big í Baker Street kastalann - ég er sko komin með nýjan meðleigjanda :)
Ég hef mikið að segja
Fyrir 10 árum
Engin ummæli:
Skrifa ummæli